ICELANDAIR // Nýtt ferðaár

 

 

Agency: Hvíta Húsið

Production: Octopus + Hvíta Húsið

Director: Guðjón Jónsson

Nýtt Ferðaár

Í lok árs 2020 fékk ég símtal um hvort ég væri til í að gera litla auglýsingu fyrir Icelandair og með mikla ferðaþrá í hjartanu sagði ég strax já og reimaði á mig skónna. Með miklar afmarkanir um hvað við gátum tekið eða myndgert sökum fjöldatakmarkanna og mjög takmörkuðum aðgangi að tökustöðum aðlöguðum við handrit að aðstæðum og drifum okkur af stað. 

Gudjon.net

Guðjón Jónsson // S: +354 695 5960 // E:gudjon@gudjon.net