N1 // RAFMAGN

Agency: ENNEMM
Production: SKOT
Director: Guðjón Jónsson

I’ve Got The Power!

N1 kemur inn á raforkumarkaðinn með krafti eftir að hafa keypt Íslenska orkumiðlun og breytt nafninu í N1 Rafmagn. Herferðin hófst á gamlárskvöld þegar ný kvikmynduð auglýsing fór í loftið á undan Áramótaskaupinu. Þar er dregin upp mynd af þeirri stemmningu sem skapast þegar ódýrasta rafmagnið á Íslandi er notað.

Guðjón Jónsson // S: +354 695 5960 // E:gudjon@gudjon.net