SKELJUNGUR // Njóttu ferðarinnar

Agency: Brandenburg
Production: Sagafilm
Director: Guðjón Jónsson

Njóttu ferðarinnar

Hið séríslenska fyrirbrigði bíltúrinn er eitthvað sem við öll eigum minningar um. Hvort sem það var ísbíltúr með fjölskyldunni, skrepp niður á bryggju með afa og ömmu eða hinn eini sanni rúntur með vinunum. Íslendingar hafa aldrei þurft sérstaka ástæðu til þess að setjast upp í bíl og keyra af stað. Okkur langar bara stundum „á rúntinn“.

Þessi þörf okkar Íslendinga er hér persónugerð í ævintýragjörnum, lífsreyndum hundi, sem lætur ekkert stöðva sig í að komast á rúntinn og nýtir hvern dag í nýtt ferðalag. Með stuttri viðkomu á Skeljungi að sjálfsögðu.

af Brandenburg.is

Guðjón Jónsson // S: +354 695 5960 // E:gudjon@gudjon.net